Halló!jörð í Norræna húsinu


Posted on January 27th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

HALLÓ!JÖRÐ Í NORRÆNA HÚSINU Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD

(english below)

Sviðslistahópurinn Hello!earth hefur dvalið á Egilsstöðum síðustu þrjár vikur á vegum Wilderness dance verkefnisins sem er hluti af keðju, tengslanets í samtímadansi á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum.

Hópurinn býður þér upp á listamannaspjall um verk sín í Norræna húsinu miðvikudaginn 29. janúar klukkan 20.00

ALLIR VELKOMNIR – TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI!

Hello!earth hópurinn samanstendur af listafólki frá Danmörku, Þýskalandi, Brazilíu og Portúgal með mismunandi bakrunn, s.s. í sviðlist, dans-, mynd- og leiklist auk líffræði og félagsvísindum.

Hópurinn hefur sýnt víða um heim og vakið athygli fyrir nýstárlega nálgun.

Hello!earth vann útidansverk fyrir almenning, 100 sálna súpu, á Egilsstöðum og var ”frumsýning” þess á sunnudaginn, 26. janúar í og við Snæfellsstofu hjá Skriðuklaustri .  Í verkinu er menningararfurinn skoðaður, skilgreiningar á hinu yfirborðskennda og náttúrulega, menningunni sjálfri, náttúrunni, siðmenningunni og hugmyndafræði.

Áhorfendur eru dansarar verksins.  Hello!earth hefur í fjölda ára þróað aðferð sína við gerð verka fyrir tiltekna staði, oft utandyra. Hópurinn notar leiki sem lúta ákveðnum reglum. Leikirnir örva líkamlega næmi þáttakenda, hreyfigreind þeirra og skynjun á umhverfið.  Það sem þátttakendur gera og segja kallar fram öðruvísi félagskennd en við eigum að venjast og samtakamáttur er leystur úr læðingi. Með verkinu rannsakar hópurinn samkenndina og félagslega greind og leita í því innblásturs í heim skynjunar.

Listamannaspjallið er haldið í samstarfi Norræna hússins, Wilderness dance verkefnisins og Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, Sláturhúsið.

Nánari upplýsingar veitir Ása Richardsdóttir í síma 664 0404 og Shuli Nordbek í síma +4521945702 eða 849 3903 netfang info@helloearth.cc

 

Artist talk by hello!earth in the Nordic House, Reykjavik

 

The arts collective hello!earth has spent the last three weeks in Egilsstadir, Icelad as a part of the residency program Wilderness dance initiated by Keðja – a platform for the Nordic-Baltic contemporary dance community.

hello!earth is happy to invite you to an artist talk in the Nordic House in Reykjavik on January 29 at 20.00.

hello!earth is based in Denmark and in this project artists from Denmark as well as Germany, Portugal and Brazil are involved. The artists have different backgrounds in choreography, dance, theatre, visual arts, biology and social science.

In Egilsstadir hello!earth has worked on creating the participatory choreography “100 souls soup” which is a site-specific work for 60-80 people in the landscape. It tunes into the cultural heritage and questions the definitions of artificial and natural, of culture and nature, of civilization and nature and our paradigms that go along with them.

The performance involves the audience as a “dancer”. Building on hello!earth’s phenomenological and experienced based approach for creating site specific walks and travels they invite the participants into series of participatory ”game” inspired structures. The performance works with the evoking of physical sensitivity and stimulates the body of the participant to experience the surroundings from a kinesthetic and sensory point of view.

Triggered by actions participants do together and invitations for conversations beyond the usual, a different social fabric emerges, relations are enhanced and possibilities for collective action revisited, surfaced and released. Hereby the performance explores concepts of collectivity and social intelligence inspired by an investigation into the complexity of the sensuous world. Thus researching the interplay of natural environments, human experience and behaviour.

In Egilsstadir hello!earth invited the local community to participate in a dialogue about values, collectivity, relations to nature and active citizenship before the performance took place. Among other things hello!earth has initiated an election for the “The Local Ministry of Happiness” in Fljótsdalshérað in order to create a space for dialogue.

At the artist talk you will experience different demonstrations of hello!earth’s work methods and ways of exploration.

The Artist talk is held in collaboration with the Nordic house, Reykjavik, Wilderness dance residency project andThe cultural centre Fljótsdalshérað.

For further information about hello!earth contact Shuli Nordbek. Telephone: +45 21 94 57 02 or 849 3903  email: info@helloearth.cc

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...