Soðið Svið


Posted on September 13th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

suldarskerweb
Leikhópurinn Soðið svið var stofnaður árið 2009 af þeim Aðalbjörgu Árnadóttur og Sölku Guðmundsdóttur og er markmiðið að búa til skapandi, kraftmikið og leikglatt leikhús með áherslu á ný leikverk. Hópurinn setti upp hið vinsæla Súldarsker árið 2011 í Tjarnarbíói og stóð nýlega að sinni fyrstu uppfærslu utan landsteinanna, verðlaunasýningunni Breaker sem fór á Adelaide Fringe 2013 og var í kjölfarið sýnd á Edinburgh Fringe síðar sama ár. Hættuför í Huliðsdal, leiksýning fyrir börn, var frumsýnd 8. september 2013 í Kúlunni við frábærar undirtektir.

Hafið samband: sodidsvid@gmail.com

www.sodidsvid.com

Sodid Svid Theatre Company was founded in Iceland in 2009 by Adalbjorg Arnadottir and Salka Gudmundsdottir, with the aim of making imaginative, dynamic theatre with an emphasis on original playwriting. Sodid Svid’s first production was the critically lauded Mizzle Rock which proved a hit with Icelandic audiences in 2011-2012. The company took its first overseas production, award-winning Icelandic/Scottish collaboration Breaker, to the Adelaide Fringe 2013 and subsequently enjoyed a successful run at the Edinburgh Fringe. The company’s acclaimed new children’s play, The Elusive Portal, opened in Reykjavík in September 2013 to rave reviews.

Contact: sodidsvid@gmail.com

www.sodidsvid.com

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR
VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR?

Lókal, Reykjavík Dance Festival og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku...

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís 11. sept 2017

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir.  Tekið upp í Tjarnarbíói 11. september.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL...

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Hér er hægt er að sækja skjal með uppreiknuðum launa- og verkgreiðslum.  Allar launatölur hafa verið...