Leihópurinn Á senunni


Posted on September 11th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

a-senunni

Felix Bergsson
senan@senan.is
www.senan.is
http://asenunni.blog.is/blog/asenunni
Leikhópurinn „Á senunni“ var stofnaður af þeim Kolbrúnu Halldórsdóttur og Felix Bergssyni.  Hópurinn á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. „Hinn fullkomni jafningi“ var fyrsta verkefni hópsins, frumsýnt 3. janúar 1999.  Aðrar sýningar hópsins eru: Ég býð þér dús mín elskulega þjóð, Kvetch, Ævintýrið um Augastein, Svik, Paris at night, Kabarett og Abbababb! Markmið hópsins voru frá upphafi að vinna að nýrri íslenskri leiklist, draga saman ólíka krafta til samstarfs og vinna að leikhúsi sem höfðaði til vitsmuna áhorfenda og væri tæki til að örva þjóðfélagslega umræðu. Stefnan var strax sett á alþjóðlega skírskotun og hafa tvær sýningar hópsins einnig verið sýndar utan landsteinanna.
Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...