Einleikhúsið


Posted on September 11th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

einleikhusid

Sigrún Sól Ólafsdóttir
sigrunsol@hive.is
www.einleikhusid.is

Einleikhúsið /Solo Theatre hefur verið starfrækt með hléum frá árinu 1996. Það var stofnað kringum 2 einleiksýningar; “Gefin fyrir drama þessi dama” eftir Megas, sem sýnt var við góðan orðstír í Hafnarhúsinu veturinn 1996 – 1997 og ” Ég var beðin að koma” – einleikur um sölukonu  – byggður á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar settur saman af Sigrúnu Sól og Guðjóni Petersen. Síðan þá hefur Einleikhúsið staðið fyrir stærri sýningum, með allt upp í 50 þátttakendum; m.a. “Fröken Júlía” árið 2001 og “Þjóðarsálin” árið 2006, barnaleiksýningin “Óskin” árið 2008.
Stefna Einleikhússins er að vinna sýningar sem snerta kjarnann í tilvist okkar; með spurninguna “Hvað er að vera dyggðug manneskja?” Að leiðarljósi.
Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Samkvæmt...

Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó 2018 / 2019
Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó  2018/19

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is undir  Starfið...