Einleikhúsið


Posted on September 11th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

einleikhusid

Sigrún Sól Ólafsdóttir
sigrunsol@hive.is
www.einleikhusid.is

Einleikhúsið /Solo Theatre hefur verið starfrækt með hléum frá árinu 1996. Það var stofnað kringum 2 einleiksýningar; “Gefin fyrir drama þessi dama” eftir Megas, sem sýnt var við góðan orðstír í Hafnarhúsinu veturinn 1996 – 1997 og ” Ég var beðin að koma” – einleikur um sölukonu  – byggður á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar settur saman af Sigrúnu Sól og Guðjóni Petersen. Síðan þá hefur Einleikhúsið staðið fyrir stærri sýningum, með allt upp í 50 þátttakendum; m.a. “Fröken Júlía” árið 2001 og “Þjóðarsálin” árið 2006, barnaleiksýningin “Óskin” árið 2008.
Stefna Einleikhússins er að vinna sýningar sem snerta kjarnann í tilvist okkar; með spurninguna “Hvað er að vera dyggðug manneskja?” Að leiðarljósi.
Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...