Frú Norma


Posted on September 11th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

frunorma

Stefán Benedikt Vilhelmsson
Miðasala: 471-1166 / 895-1066
norma@frunorma.is
www.frunorma.is
frunorma.blog.is

Frú Norma er sjálfstæður leikhópur með höfuðaðsetur á Fljótsdalshéraði við Lagarfljót, nánar tiltekið í Sláturhúsinu – Mennigarsetri Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Félagið tók til starfa sumarið 2006 og hefur einbeitt sér að uppsetningu nýrra íslenskra verka. Meðal sýninga má telja gamanleikinn „Nátthrafnar“, barnaævintýrið „Bara í draumi“, innsetningarleikverkið „Ventlasvín“ og ævintýrið um „Soffíu Mús á tímaflakki“. Barnasýningar félagsins hafa ferðast víða um land við góðar undirtektir. Leikárið 2009 er stefnt að minni sýningum og uppákomur auk tónleika á austurlandi ásamt undirbúningi að nýju verki, „Hrepparíg“.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...