Frú Norma


Posted on September 11th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

frunorma

Stefán Benedikt Vilhelmsson
Miðasala: 471-1166 / 895-1066
norma@frunorma.is
www.frunorma.is
frunorma.blog.is

Frú Norma er sjálfstæður leikhópur með höfuðaðsetur á Fljótsdalshéraði við Lagarfljót, nánar tiltekið í Sláturhúsinu – Mennigarsetri Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Félagið tók til starfa sumarið 2006 og hefur einbeitt sér að uppsetningu nýrra íslenskra verka. Meðal sýninga má telja gamanleikinn „Nátthrafnar“, barnaævintýrið „Bara í draumi“, innsetningarleikverkið „Ventlasvín“ og ævintýrið um „Soffíu Mús á tímaflakki“. Barnasýningar félagsins hafa ferðast víða um land við góðar undirtektir. Leikárið 2009 er stefnt að minni sýningum og uppákomur auk tónleika á austurlandi ásamt undirbúningi að nýju verki, „Hrepparíg“.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...