Vesturport


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Screen Shot 2013-06-10 at 12.00.38 AM

Rakel Garðarsdóttir
rakel@vesturport.com
www.vesturport.com
www.myspace.com/vesturport
Árið 2001 voru tveir leiklistaskólanemar á gangi í Vesturbænum á leið í skólann, of seinir að vanda, þegar þeir sáu auglýsingu í rafgeymageymsluskúr. Til Leigu! Þeir rifu upp símann hringdu og leigðu skúrinn. Leiguverðið var hátt eða 200.000 kr. á mánuði.
Nú voru góð ráð dýr, hvernig átti að standa undir öllum þessum kostnaði? Jú með að hóa saman hóp af listamönnum sem voru til í að deila kostnaðinum og
Á stofndegi félagsins var leikverkið Discopigs sett upp. Félagið setti á næstu þremur árum upp leikverkin Lykill um hálsinn, Titus og Mr. Man. Félagið fór þó ekki í útrás fyrr en 2004 með verkið Rómeo og Júlía. Rómeó og Júlía var frumsýnt á Íslandi 20. nóvember 2002 og 18. nóvember 2004 í Playhouse Theatre, London. Í kjölfarið var verkið sýnt í Þýskalandi, Póllandi, Noregi og Finnlandi.
Árið 2004 setti félagið upp verkið Brim og fékk Jón Atli Jónasson Grímuverðlaunin sama ár sem leikskáld ársins fyrir verkið. Síðar var gerð kvikmynd byggð á sama verki sem fékk sex Edduverðlaun fyrir hljóð ársins, leikonu í aðalhlutverki, tónlist ársins, bíómynd ársins, kvikmyndatöku ársins og klippingu ársins. Seinna á árinu, þann 30. apríl 2004 frumsýndi leikfélagið fyrsta leikhúsverk Víkings Kristinssonar Kringlunni rústað í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar.
Á árinu 2008 frumsýndi Vesturport verkin Kommúnan og Ást í Borgarleikhúsinu og Dubbeldelush í Leikfélagi Akureyrar. 15. október setti félagið upp verkið Woyzeck í Howard Gilman óperuhúsinu, New York, Bandaríkjunum en það verk var frumsýnt á Íslandi í Borgarleikhúsinu árið 2006. Ári síðar var félagið komið til Tasmaníu til að frumsýna Hamskiptin í samstarfi við The Lyric Hammersmith leihúsið sem staðsett er í London. Vesturport fékk til liðs við sig tónlistarmennina Nick Cave og Warren Ellis til að semja tónlist fyrir leikverkin Woyzeck, Hamskiptin og Faust og hafa þau verk verið sett upp víðsvegar um heiminn
Árið 2010 fékk fVesturport afar jákvæða gagnrýni í New York Times fyrir leikverkið Hamskiptin, sem jók vinsældir félagsins og opnaði dyrnar inná Broadway í New York. Ári síðar hóf félagið samstarf við Robin de Levita við uppsetningu Hamskiptana, Rómeó og Júlíu, Love the Musical og The brothers Karazom í Bandaríkjunum. Robin de Levita er Tony verðlaunahafi og vinnur við uppsetningu Broadway leiksýninga. Sama árs fékk félagið Evrópsku leiklistarverlaunin fyrir frumleika, nýsköpun og framlag sitt til leiklistar í Evrópu. Samhliða verðlaunaafhendingunni setti félagið upp leiksýningarnar Faust og Hamskiptin.
——
The beginning
In 2001, four newly graduated theatre students were eager to experiment with theatre. They were not alone. There seemed to be a vibe. An urge to do something. One very cold Reykjavik morning, two of the students were on their way to school, late – as usual. They passed an old electrical shed. A note in the window: For rent! They picked up the phone and rented it. It cost 200.000 a month (US 1.800).
Pretty expensive, but it was the beginning of an economical booming time in Iceland. So prices were rising. Still – a lot of money for a couple of students. How to pay the fee? Collect a group of like-minded artists. Along with the other two students and nine other people from most walks of life all agreed to pay 20.000 per month (US 180). This would pay the rent and basic stuff such as electricity, coffee machines and a beer fridge. Sounds romantic. And so it was.
So there we were; actors, set designers, musicians, a cameraman and a carpenter. Everyone in it for love of theatre or simply love of being in a collective.
So that´s how it started. The group sat down and hammered out sort of a Manifesto: There is a space. You have the right to do what you like. You can ask anyone for help – and they will assist if they feel like it. But you are fully responsible for what you do. Artistically and financially. Nonetheless the others will view what you are up to – and give a firm, honest and friendly review.
So the first task was turning this shed into a theatre – and finding a name. The shed was on a street called “Vesturgata” – and at the very end of that street, in a port (which translates as an alley in Icelandic). So “Vesturport” was born.
Now, the theatre: Rules, regulations, red tape, exits, a bathroom for the disabled, showers. Seating for 49 people. A lot of diffeculties with the fire department.
Sigurdur Arnarsson blessing Vesturport
We got a priest: “Sigurður Arnarsson” to bless our house. And we appointed “Gunnar Eyjólfsson” a very respected senior actor as our protector. We threw a bottle of Champagne at the house. It broke the drain. Second time around it hit the wall and…boom! It was official!
More on www.vesturport.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...