Thalamus leikhópur


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Thalamus vinnur að ólíkum sviðsverkum og var stofnað árið 2002 af fjórum leikurum sem allir lærðu í Bretlandi. Eitt af markmiðum hópsins hefur verið að stuðla að samstarfi við listamenn frá öðrum löndum ásamt því að búa til sýningar og handrit frá grunni .
2002-2004 setti Thalamus upp alþjóðlegu leiksýninguna In Transit í samstarfi við AandBC Productions og Metropole Kultur Production og var hún sýnd í Reykjavík, Osló, Silkeborg, London og Edinborg.

2008-2010 hefur leikhópurinn sýnt jólaleikritið Jóla Jóhanna og Þráinn og hefur sýningin hlotið góðar viðtökur. Verkið fjallar um jólakonuna Jóla Jóhönnu og vin hennar Þráinn sem árlega koma saman til að syngja á jólaskemmtunum og undirbúa jólin. Jóla Jóhanna kemst þó ekki strax til byggða líkt og vanalega því að bíll hennar bilar skyndilega upp á miðri heiði. Í ljós kemur að kertin hafa verið fjarlægð úr vélinni og hefst þá ævintýralegt ferðalag Jóla Jóhönnu yfir fjöllin á leið hennar til byggða
Í sýningunni eru flutt ástsæl jólalög frá 5. og 6. áratugnum ásamt öðrum vel þekktum yngri og eldri lögum.
Unnið er að sjónvarpsþáttum um Jóla Jóhönnu og Þráinn í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Imma ehf.

Thalamus Productions.
Thalmus was founded in 2002 by four Icelandic actors who all studied their craft abroad. Amongst other things, the group has aimed to increase the diversity of the Icelandic theatre scene by collaborating with artists from other countries as well as being interested in devising theatre shows from scratch.
Thalamus brings different types of productions to the stage, the latest one being a christmas musical play for children, called Christmas Jóhanna. It is based around the cheerful and christmas loving character, Christmas Jóhanna and her musician friend Thráinn. The adventure begins when the thirteen Icelandic Jule Lads are in need of Jóhanna´s assistant in order for Christmas to arrive on time and stop her on her way down from the mountains.

The play also has some of the most beloved Icelandic christmas songs from the fifties and the sixties.
A television serie about Christmas Johanna is currently being developed in collaboration with Immi Productions.
E-mail: kaaber4@gmail.com / thalamus4@hotmail.com
Gsm/ mobile: 354-847-8718

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...