Strengjaleikhúsið


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

MessíanaTómasdóttir stofnaði Strengjaleikhúsið 1983, er hún var valin Borgarlistamaður til að fullgera verkið um Bláu stúlkuna, tónlistar- og leikbrúðuverk án orða. Allar götur síðan hefur Strengjaleikhúsið pantað og frumflutt nútíma tónlist, aðallega óperur, og er nú með sína sjöundu íslensku óperu í vinnslu. Í sýningum leikhússins eru grímur og leikbrúður notaðar á óhefðbundinn hátt og áhersla er lögð á hina sjónrænu hlið sýninganna, jafnframt tónlistinni. Margar sýningar þess hafa verið gerðar sérstaklega fyrir börn og unglinga og stundar leikhúsið þar meðvitað listauppeldi og gefur út námsefni tengt sýningunum. Sýningum Strengjaleikhússins hefur iðulega verið boðið í sýningarferðir erlendis.

Messíana Tómasdóttir

messiana@centrum.is
Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...