Sokkabandið


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

HÉR & NÚLeikhópurinn Sokkabandið er afsprengi Skjallbandalagsins sem setti upp “Beyglur með öllu” í Iðnó fyrir örfáum árum. Stofnendur eru þær Arndís Hrönn Egilsdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkonur, og hafa þær frá upphafi haft það að markmiði að stuðla að nýsköpun í íslensku leikhúsi, vinna að nýjum íslenskum verkum og þróa nýjar vinnuaðferðir. Með verkum sínum hafa þær reynt að spegla íslenskan samtíma og kryfja tíðarandann hverju sinni. Sokkabandið hefur áður sett upp þrjú verk:

Faðir Vor í Iðnó 2004 – Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Mindcamp í Hafnarfjarðarleikhúsinu 2006 – Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson

Ritskoðarinn í Sjóminjasafninu 2006 – Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson

Elma Lísa Gunnarsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís 11. sept 2017

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir.  Tekið upp í Tjarnarbíói 11. september.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL...

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Hér er hægt er að sækja skjal með uppreiknuðum launa- og verkgreiðslum.  Allar launatölur hafa verið...

Kynning á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir

 

Mánudaginn 11. september kl. 17.00 munu Ragnhildur Zoega sérfræðingur hjá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdarstjóri SL kynna umsóknarkerfi Rannís.  Ragnhildur mun fara yfir umsóknarkerfið...