Sokkabandið


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

HÉR & NÚLeikhópurinn Sokkabandið er afsprengi Skjallbandalagsins sem setti upp “Beyglur með öllu” í Iðnó fyrir örfáum árum. Stofnendur eru þær Arndís Hrönn Egilsdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkonur, og hafa þær frá upphafi haft það að markmiði að stuðla að nýsköpun í íslensku leikhúsi, vinna að nýjum íslenskum verkum og þróa nýjar vinnuaðferðir. Með verkum sínum hafa þær reynt að spegla íslenskan samtíma og kryfja tíðarandann hverju sinni. Sokkabandið hefur áður sett upp þrjú verk:

Faðir Vor í Iðnó 2004 – Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Mindcamp í Hafnarfjarðarleikhúsinu 2006 – Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson

Ritskoðarinn í Sjóminjasafninu 2006 – Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson

Elma Lísa Gunnarsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...