Snilli ehf


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Snilli ehfer framleiðslufyrirtæki sem framleiðir leikhús, kvikmyndir, sjónvarpsefni og skemmtiatriði. Verkefni Snilli ehf eru fjölbreytileg, allt frá hugmyndavinnu og aðstoð við framleiðslu að gerð kvikmynda, sjónvarpsefnis, útvarpsefnis, myndbanda, auglýsinga, leiksýninga, og tónlistar. Snilli ehf skipuleggur einnig viðburði og mörg af stærstu fyrirtækjum landsins hafa nýtt sér þá þjónustu ásamt mörgum af helstu bæjarfélögum landsins.

Snilli is a production company focusing on theatre, cinema, TV and live productions. Snilli utilizes all aspects of producing, projects range from brainstorming and produtions assistance to movie, TV, radio, video, commercial, theatrical, musical and live productions. Snilli also arranges events and many of Icelands biggest companies are customers along with several town and city counsils around

Nafn: Tengiliður: Jóhann G. Jóhannsson
Melabraut 21
8968989
Tölvupóstur: snilli@snilli.is
Heimasíða: www.snilli.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Samkvæmt...

Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó 2018 / 2019
Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó  2018/19

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is undir  Starfið...