Pálína frá Grund


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Pálína frá Grund flytur gjörninginn Hverra manna? í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs á sunnudaginn kl. 16. Hún situr hér á rekaviðardrumbi

Pálína frá Grund er leiklistarkompaní Pálínu Jónsdóttur sviðslistakonu
sem skapar og framleiðir framsæknar hágæðasviðssýningar í samstarfi
við íslenska og erlenda listamenn og stofnanir. Pálína frá Grund
starfar markvisst að því að búa til leiklist og endurskilgreina
tungumál listgreinarinnar með því að taka listræna áhættu í
sviðssetningum sínum. Fyrri verkefni á vegum Pálinu frá Grund er
Grímuverðlaunaverkið Völva sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu, einleikurinn
The Secret Face sem sýndur var á Íslandi, Bandaríkjunum og í Evrópu
listgjörningarnir Hverra manna í Gerðarsafni og The Sea-Mare fyrir The
Hudson Valley Center for Contemporary

Tölvupóstur: pj@talnet.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Samkvæmt...

Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó 2018 / 2019
Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó  2018/19

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is undir  Starfið...