Pálína frá Grund


Posted on August 19th, by admin in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Pálína frá Grund flytur gjörninginn Hverra manna? í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs á sunnudaginn kl. 16. Hún situr hér á rekaviðardrumbi

Pálína frá Grund er leiklistarkompaní Pálínu Jónsdóttur sviðslistakonu
sem skapar og framleiðir framsæknar hágæðasviðssýningar í samstarfi
við íslenska og erlenda listamenn og stofnanir. Pálína frá Grund
starfar markvisst að því að búa til leiklist og endurskilgreina
tungumál listgreinarinnar með því að taka listræna áhættu í
sviðssetningum sínum. Fyrri verkefni á vegum Pálinu frá Grund er
Grímuverðlaunaverkið Völva sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu, einleikurinn
The Secret Face sem sýndur var á Íslandi, Bandaríkjunum og í Evrópu
listgjörningarnir Hverra manna í Gerðarsafni og The Sea-Mare fyrir The
Hudson Valley Center for Contemporary

Tölvupóstur: pj@talnet.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...