Tilnefningar til Grímunnar


Posted on June 9th, by admin in Frettir. Comments Off on Tilnefningar til Grímunnar

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

griman3web
Sjálfstæðir leikhópar hljóta 19 tilnefningar til Grímunar í ár:

Sýning ársins 2013:
Blam!
eftir Kristján Ingimarsson og Neander í samstarfi við Borgarleikhúsið
í sviðssetningu Neander  leikhússins og Borgarleikhússins

Leikrit ársins 2013:
Grande
eftir Tyrfing Tyrfingsson
Í sviðssetningu Tyrfings Tyrfingssonar


Leikari ársins 2013 í aðalhlutverki:
Benedikt Erlingsson
Ormstunga
Í sviðssetningu Borgarleikhússins og Gulldrengsins

Kristján Ingimarsson
Blam!
Í sviðssetningu Neander leikhússins og Borgarleikhússins

Leikkona ársins í 2013 aukahlutverki:
Halldóra Geirharðsdóttir
Ormstunga
Í sviðssetningu Borgarleikhússins og Gulldrengsins

Leikmynd ársins 2013:
Börkur Jónsson
Bastarðar
Í sviðssetningu Vesturports, Malmö Stadsteater, Theater Far302
og Borgarleikhússins.

Kristian Knudsen
Blam!
Í sviðssetningu Neander og Borgarleikhússins

Búningar ársins 2013:

Aldís Davíðsdóttir
Hjartaspaðar
Í sviðssetningu Skýjasmiðjunnar og Gaflaraleikhússins

Lýsing ársins 2013:
Carina Persson og Þórður Orri Pétursson
Bastarðar
Í sviðssetningu Vesturports, Malmö Stadsteater, Theater Far302
og Borgarleikhússins.

Tónlist ársins 2013:
Sóley Stefánsdóttir
Nýjustu fréttir
Í sviðssetningu VaVaVoom og Þjóðleikhússins

Hljóðmynd ársins 2013:
Svend E. Kristensen og Peter Kyed
Blam!
Í sviðssetningu Neander og Borgarleikhússins

Bernd Ogrodnik og Halldór Bjarnason
Gamli maðurinn og hafið
Í sviðssetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins

Danshöfundur ársins 2013:
Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Coming Up
Í sviðssetningu Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar

Kristján Ingimarsson, Jesper Pedersen
Blam!
Í sviðssetningu Neander og
Borgarleikhússins

Sproti ársins 2013:
Ásrún Magnúsdóttir fyrir Reykjavik Folk Dance Festival
Í sviðssetningu The Festival

Kristján Ingimarsson og Neander fyrir Blam!
Í sviðssetningu Neander og
Borgarleikhússins

Skýjasmiðjan og Gaflaraleikhúsið fyrir Hjartaspaða
Í sviðssetningu Skýjasmiðjunnar og
Gaflaraleikhússins

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld fyrir Grande og Skúrinn á Sléttunni (Núna!)
Í sviðsetningum Tyrfings Tyrfingssonar og Borgarleikhússins

VaVaVoom fyrir Nýjustu fréttir
Í sviðssetningu VaVaVoom og Þjóðleikhússins

Comments are closed.Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

VIÐMIÐUNARTÖLUR LAUNA- OG VERKGREIÐSLNA 2019
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2019 vegna verkefna á árinu 2020 eða síðar

Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá...

Requiem – einleikur/gjörningur

 

„Guðrún vaknar í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla með því að láta vita að hún sé á lífi.“ miðaverð 3000 kr sýnt í...
Opnað fyrir umsóknir um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa 2020

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknafrestur er til 1. október n.k.

Umsóknarfrestur er til kl. 24:00, 1. október 2019.

Athugið...