Tilnefningar til Grímunnar


Posted on June 9th, by admin in Frettir. Comments Off on Tilnefningar til Grímunnar

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

griman3web
Sjálfstæðir leikhópar hljóta 19 tilnefningar til Grímunar í ár:

Sýning ársins 2013:
Blam!
eftir Kristján Ingimarsson og Neander í samstarfi við Borgarleikhúsið
í sviðssetningu Neander  leikhússins og Borgarleikhússins

Leikrit ársins 2013:
Grande
eftir Tyrfing Tyrfingsson
Í sviðssetningu Tyrfings Tyrfingssonar


Leikari ársins 2013 í aðalhlutverki:
Benedikt Erlingsson
Ormstunga
Í sviðssetningu Borgarleikhússins og Gulldrengsins

Kristján Ingimarsson
Blam!
Í sviðssetningu Neander leikhússins og Borgarleikhússins

Leikkona ársins í 2013 aukahlutverki:
Halldóra Geirharðsdóttir
Ormstunga
Í sviðssetningu Borgarleikhússins og Gulldrengsins

Leikmynd ársins 2013:
Börkur Jónsson
Bastarðar
Í sviðssetningu Vesturports, Malmö Stadsteater, Theater Far302
og Borgarleikhússins.

Kristian Knudsen
Blam!
Í sviðssetningu Neander og Borgarleikhússins

Búningar ársins 2013:

Aldís Davíðsdóttir
Hjartaspaðar
Í sviðssetningu Skýjasmiðjunnar og Gaflaraleikhússins

Lýsing ársins 2013:
Carina Persson og Þórður Orri Pétursson
Bastarðar
Í sviðssetningu Vesturports, Malmö Stadsteater, Theater Far302
og Borgarleikhússins.

Tónlist ársins 2013:
Sóley Stefánsdóttir
Nýjustu fréttir
Í sviðssetningu VaVaVoom og Þjóðleikhússins

Hljóðmynd ársins 2013:
Svend E. Kristensen og Peter Kyed
Blam!
Í sviðssetningu Neander og Borgarleikhússins

Bernd Ogrodnik og Halldór Bjarnason
Gamli maðurinn og hafið
Í sviðssetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins

Danshöfundur ársins 2013:
Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Coming Up
Í sviðssetningu Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar

Kristján Ingimarsson, Jesper Pedersen
Blam!
Í sviðssetningu Neander og
Borgarleikhússins

Sproti ársins 2013:
Ásrún Magnúsdóttir fyrir Reykjavik Folk Dance Festival
Í sviðssetningu The Festival

Kristján Ingimarsson og Neander fyrir Blam!
Í sviðssetningu Neander og
Borgarleikhússins

Skýjasmiðjan og Gaflaraleikhúsið fyrir Hjartaspaða
Í sviðssetningu Skýjasmiðjunnar og
Gaflaraleikhússins

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld fyrir Grande og Skúrinn á Sléttunni (Núna!)
Í sviðsetningum Tyrfings Tyrfingssonar og Borgarleikhússins

VaVaVoom fyrir Nýjustu fréttir
Í sviðssetningu VaVaVoom og Þjóðleikhússins

Comments are closed.Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á SPECTACULAR 2018?

Lókal, Reykjavík Dance Festival, SL og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku í ,,Pitch Session” sem fram mun fara á...

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2019

Hér má finna PDF skjal með Viðmiðunartölum launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2019.

Viðmiðunartölur 2018 – 2019 frá FÍL

Morgunspjall SL hefst aftur
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári.  Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 19. september á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó.  Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit...